Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stuðningsríki
ENSKA
sponsoring state
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... líta ber svo á að starfsáætlun um rannsóknir, sem lögð er fram fyrir hönd ríkis eða aðila eða aðskiljanlegs hluta slíks aðila sem getið er um í ii- eða iii-lið a-liðar 1. mgr. II. ályktunar, annars en skráðs frumfjárfesta, sem þegar hafði hafið umtalsverða starfsemi á svæðinu áður en hafréttarsamningurinn öðlaðist gildi, eða hagsmunaeftirkomenda, fullnægi nauðsynlegum fjárhags- og tæknikröfum til að öðlast samþykki fyrir starfsáætlun, ef stuðningsríkið eða ríkin votta að umsækjandi hafi eytt fjárhæð í rannsóknir sem jafngildir að minnsta kosti 30 miljónum Bandaríkjadala og hafi ekki eytt undir 10% af sömu fjárhæð í að finna, kanna og meta svæðið sem getið er um í starfsáætluninni.


[en] A plan of work for exploration submitted on behalf of a State or entity, or any component of such entity, referred to in resolution II, paragraph 1(a)(ii) or (iii), other than a registered pioneer investor, which had already undertaken substantial activities in the Area prior to the entry into force of the Convention, or its successor in interest, shall be considered to have met the financial and technical qualifications necessary for approval of a plan of work if the sponsoring State or States certify that the applicant has expended an amount equivalent to at least US$ 30 million in research and exploration activities and has expended no less than 10 per cent of that amount in the location, survey and evaluation of the area referred to in the plan of work.


Rit
SAMNINGUR UM FRAMKVÆMD XI. HLUTA HAFRÉTTARSAMNINGS SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, 10.12.1982

Skjal nr.
T02SXI.hluti-hafrsamn-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira